Páskabingó ÍFK 2018

17 mar 2018 kl. 14:00 - 16:00

Jónshúsi, Øster Voldgade 12, 1350 København K


ÍFK kynnir sitt árlega páskabingó, þar sem þú átt möguleika á að vinna m. a. gómsæt íslensk páskaegg.

Eitt bingóblað með 6 spjöldum innifalið í miðaverði. Félagar í ÍFK fá eitt blað ókeypis, gegn framvísun kvittunar fyrir greiddu félagsgjaldi.Takmarkaður fjöldi þátttakenda og skráning hér er nauðsynleg.

Einnig verdur tombóla (5 miðar fyrir 20 kr) með fullt af glæsilegum vinningum

Að bingóinu loknu verður slegið upp alvöru íslensku kaffihlaðborði. Allir taka með sér heimabakað góðgæti á kaffihlaðborðið! ÍFK býður upp á kaffi og djús.

ÍFK þakkar Freyju, Góu, Islandsfisk og Hår Expo fyrir veittan stuðning.

Með páskakveðju,
Stjórnin

Aðgangur og eitt bingóblað

Salg lukket