FÓLK Reykjavík meets Republic of Fritz Hansen
FÓLK Reykjavík meets Republic of Fritz Hansen
From DKK 180.00
Location
Date
Description
Húsgögn og hönnun – framleiðandinn og hugmyndasmiðurinn…
Við heimsækjum hið rótgróna og leiðandi framleiðslufyrirtæki á sviði húsgagnahönnunar, Fritz Hansen, sem starfrækir verksmiðju og sýningarsal, í Allerød rétt fyrir utan Kaupmannahöfn.
Hér mun Lilja Dröfn Pálsdóttir, Contract Coordinator hjá Fritz Hansen, sýna okkur sýningarrými fyrirtækisins, þar sem m.a. er hægt að skyggnast inn í nákvæma eftirlíkingu á margrómuðu herbergi Radisson SAS hótelsins, „Room 606“ sem er helgað Arne Jacobsen, einum þekktasta húsgagnahönnuði og arkitekt Dana.
Hér á eftir verður okkur boðið í fundarsal Fritz Hansen, þar sem boðið verður upp á léttar veigar og fyrirlestur. Hér gefur Ragna Sara Jónsdóttir, stofnandi hönnunarfyrirtækisins FÓLK REYKJAVÍK (stofnað 2017) okkur innsýn í heim þess að reka hönnunarfyrirtæki á Íslandi – þau fjölmörgu flækjustig sem geta sýnt sig í hönnunar- og framleiðsluferlinu, áskoranir þess að hafa umhverfis- og samfélagsábyrgð að leiðarljósi – og gleðina sem felst í að styðja við bakið á ungum og hæfileikaríkum íslenskum hönnuðum.
Að lokum verður boðið upp á sushi og drykki í veitingasal Fritz Hansen.
Mæting: 14.00 á Nørreport St., tökum lest kl. 14.10/ en einnig er hægt að mæta beint í Fritz Hansen kl. 15.00. Við reiknum með að vera komin á Nørreport aftur um kl. 21.15, og ef áhugi er fyrir hendi, er möguleiki á að fá sér drykk með hópnum á Bootleggers við Nørreport.
Heimilisfang: Fritz Hansen, Allerødvej 8, 3450 Allerød.
Innifalið: fordrykkur, leiðsögn, fyrirlestur, kvöldverður, vín/bjór/gos
Obs. Lestarmiði er ekki innifalinn.
Organiser
Venue
Fritz Hansen A/S, Allerødvej 8, 3450 Lillerød
FAQ
-
I have not received my FÓLK Reykjavík meets Republic of Fritz Hansen ticket via email. What should I do?
The first thing to do is check your spam/junk filters and inboxes. Your FÓLK Reykjavík meets Republic of Fritz Hansen tickets were sent as an attachment and can be thought of as spam by some email services. Alternatively, you can always find your FÓLK Reykjavík meets Republic of Fritz Hansen tickets in your Billetto account that you can access in the browsers or the dedicated Billetto app. For more help with this, read here.
-
I wish to cancel my FÓLK Reykjavík meets Republic of Fritz Hansen ticket and receive a refund. What should I do?
The approval of refunds is entirely at the event organiser’s discretion, and you should get in contact with the event organiser to discuss what options are available to you. To get in touch with the event organiser, simply reply to your order confirmation email or use the "Contact organiser" form on the organiser's profile. For more help with this, read here.
-
I have registered on the FÓLK Reykjavík meets Republic of Fritz Hansen waiting list, what happens now?
If more tickets become available you will be notified (by email) amongst others who have joined the list. Purchasing is on a first-come first-serve basis. For more information, read here.
-
Where do I find a link to an online event?
Check your order confirmation page or order confirmation email. Usually, the organiser of the event provides the details in the order confirmation email or they might send you a follow-up email with a link to their online event. You might also want to read the event description on Billetto where an event organiser should describe how to join the FÓLK Reykjavík meets Republic of Fritz Hansen event online. For more information on this, read here.
-
What is refund protection and why would I need it?
Refund Protection provides you with the assurance that if unforeseen and unavoidable circumstances interfere with your ability to attend an event you can claim a refund. For more information on this, read here.
FÓLK Reykjavík meets Republic of Fritz Hansen
From DKK 180.00