Jólabingó 2013

Dec 15 2013 14:00 - 17:00

Jónshúsi, Øster Voldgade 12, 1350 København K


ÍFK kynnir sitt árlega jólabingó, þar sem þú átt möguleika á að vinna glæsilega vinninga.

1 bingóblað með 6 spjöldum og eplaskífur og kakó innifalið í miðaverði. Auka bingóspjöld verða seld á staðnum. 1 blað með 6 spjöldum : 20 kr.

Félagar í ÍFK fá eitt ókeypis blað með 6 spjöldum, gegn framvísun félagsskírteinis.


Takið með ykkur penna, einnig verður hægt að kaupa stimpla á staðnum.

Með jólakveðju,
Stjórnin

Jólabingó 2013

Not Available


You may also be charged a transaction fee at a rate determined by your card type